Utanhúsmálun

Málarar 250 Lita bjóða upp á vandvirk vinnubrögð
við utanhúsmálun

Hvort sem að það eru timburhús eða steinhús, nýmálun eða endurmálun
þá hafa málarar 250 Lita þá þekkingu og reynslu sem þarf til að skila vel af sér

Nýmálun

Við nýmálun þá leggja málarar okkar mikinn metnað í alla grunnvinnu fyrir málun en við endurmálun þá er meira um viðgerðir á sem dæmi veðrun og sprungum.

Háþrýstiþvottur

Hluti af vandaðri grunnvinnu fyrir málun utanhús er góður háþrýstiþvottur þegar við á. Málarar 250 Lita hafa alla burði til að háþrýstiþvo hús í stórum stíl.

Gluggamálun

Þegar að það kemur að gluggamálun hvort sem utan eða innan þá krefst hún mikillar vandvirkni og alúðar, ekki bara til að gluggarnir lítu vel út á eftir heldur einnig til að vinnan skili sér það vel að það málningin haldi styrk.

Skreytingar

Nú upp á síðkastið hafa málarar okkar einnig verið að taka að sér allskins skreytingar fyrir viðskiptavini sína.

Þar má nefna sem dæmi Merki/logo, texta, eða munstur sem er þá málað eftir annað hvort stenslum, myndvarpa eða eftir teikningu.

Vandvirkir

Málarar okkar leggja mikla áherslu á þetta vinnu sína og vanda einnig sérstaklega valið á efni svo að það eigi sem best við hverju sinni.

Heyrðu í okkur!

Ef þig vantar nánari upplýsingar þá endilega ekki hika við að hringja í okkur eða senda okkur email og við sjáum hvað við getum gert fyrir þig.

Hafðu samband

Ráðgjöf

Við veitum ráðgjöf varðandi lita og efnisval

Hringdu í síma 8978250

Fá tilboð

Fylltu út formið og við verðum í sambandi