Litaval

Málarameistarar okkar aðstoða við litaval

Ef þig vantar aðstoð við litaval geta málarameistarar okkar hjálpað til með litaval. 250 Litir nota að mestu málningu
frá Beck & Jørgensen í Danmörku og hér fyrir neðan er möguleiki að skoða bæklinga á dönsku til að aðstoða við litaval.
Endilega ekki hika við að hringja í okkur eða senda okkur email og við sjáum hvað við getum gert fyrir þig.

Innanhúsmálning frá Beck & Jørgensen
Bæklingur innanhúsmálning frá Beck & Jørgensen fyrir innannhúsmálningu á dönsku (PDF)

Hvort sem að það eru gipsveggir eða steinveggir, nýmálun eða endurmálun

Utanhúsmálning frá Beck & Jørgensen
Bæklingur utanhúsmálning frá Beck & Jørgensen fyrir utanhúsmálningu á dönsku (PDF)

Stórar byggingar niður í lítil hús

Viðarmálning frá Beck & Jørgensen
Bæklingur viðarmálning frá Beck & Jørgensen fyrir viðarmálningu á dönsku (PDF)

Tökum að okkur að mála og verja allt tréverk

Við blöndum að sjálfsögðu alla þessa liti í innan sem utanhúsmálningu

Líka miklu fleiri! Vertu í sambandi og við að finnum út úr þessu saman.

Enginn verkefni of lítil né of stór!

Höfum burði til að takast á við öll verkefni

Hafðu samband

Ráðgjöf

Við veitum ráðgjöf varðandi lita og efnisval

Hringdu í síma 8978250

Fá tilboð

Fylltu út formið og við verðum í sambandi