Epoxy gólflökkun

Við hjá 250 litum tökum að okkur að lakka gólf og teljum okkur hafa þónokkuð góða reynslu í þeim verkefnum.
Gólfin eru að sjálfsögðu mismunandi og því er ferlið að sjálfsögðu ekki alltaf eins.

Við spörtlun og lökkun á gólfum er verkferlið yfirleitt eftirfarandi

1. Þvottur á gólfi
2. Spartla í stæðstu sprungur og skemmdir
3. Spartla aftur þar sem þarf
4. Slípa yfir allar viðgerðir
5. Kítta í kverkar þar sem þörf er á.
6. Mála með tveggjaþátta epoxymálningu tvær umferðir. Slípa skal lauslega yfir flötinn milli umferða

Lagergólf hjá Bæjarins bestu