Nýbyggingar

Stækkun meðferðarheimilisins Vík hjá SÁÁ uppá Kjalarnesi – Stýriverktaka í umsjón Ístak hf. (2017)
[envira-gallery id=”429″]

Við hjá 250 litum höfum verið að taka mikið af nýbyggingum í Úlfarsfelli og höfum þar aðallega verið að sjá um verkefni fyrir byggingarverktakann Benedikt Gabríel Jósepsson, húsasmíðameistara (Bygg Ben ehf.)

Friggjarbrunnur 51, 10 íbúðir
Þessa blokk tókum við frá grunni, bæði innan og utan (2017)
[envira-gallery id=”470″]

Úlfarsbraut 2-4
Þetta hús tókum við alveg frá grunni, bæði að innan og utan (2009)
[envira-gallery id=”450″]