Pallamálun

Þarftu að bera á pallinn? Málarar 250 Lita taka að sér að endurlífga pallinn fyrir þig.

Pallurinn er þá þveginn með sterkum hreinsiefnum og gamla olían hreinsuð í burtu með háþrýstidælu. Eftir hreinsun er borið sérstakt
efni á viðinn til að taka grámann af eftir sterku hreinsiefnin og við það verður viðurinn tilbúinn fyrir nýja viðarvörn.
Pallurinn þinn mun líta út eins og nýr á eftir og lengir þetta líftíma hans til muna án þess að þurfa að slípa pallinn alveg upp á nýtt.

Sóleyjarrimi (2017)