Í sumar tókum við að okkur þetta hús í Hlunnavoginum. Eins og sést þá eru gífurlegar breytingar á húsinu og fóru fram miklar lita pælingar og þar veittum við húsráðendum ráðgjöf í litavali sem kom svona svakalega vel út og húsráðendur gífurlega ánægðir með útkomuna. (2017)
[envira-gallery id=”486″]